9.1.2010 | 14:26
Fyrr hélt ég dauður
Já, fyrr hélt ég dauður en að ég myndi hrósa honum Ólafi R. Grímssini. En mér virðist að hann sé eini "stjórnmálamaðurinn" á þessu landi sem, er að vinna í ímyndarstríðinu við umheiminn. það er engin væll í honum og hann kemur hreint og beint fram. Það skyldi þó ekki fara svo að hann skili okkur mestum árangri í þessu stríði.
60% andvíg Icesave-lögunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Við skulum vona að enginn fari að skoða hvað er á bakvið fullyrðingar ÓRG
um það að Íslendingar séu alvanir þjóðaratkvæðagreiðslum þar sem fólkið fær að ráða.
Síðast fékk þjóðin að kjósa árið 1944.
Páll Blöndal, 9.1.2010 kl. 14:49
Ég gæti ekki verið þér meira sammála þér Stefán eins og hefur reyndar komið fram hjá mér hér á blogginu, lengi lifi ÓRG Húrra hú....
Hulda Haraldsdóttir, 12.1.2010 kl. 04:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.